2.350 kr.
Skemmtilegur spjall og hugmyndaleikur fyrir börn og fullorðna.
25 sögusteinar eru saman í poka, dreginn er „steinn‟ úr pokanum og sá sem dregur skáldar upp setningu tengda myndinni á steininum. Næsti í röðinni dregur svo annan stein og býr til framhald af fyrri setningunni og svoleiðis heldur leikurinn áfram. Þannig verður til skemmtileg saga og leikur þar sem hugmyndaflugið fær lausann tauminn.
| Stærð | 3,7cm |
|---|---|
| Efni | Fura |
10 á lager


